top of page
Yngsta stig
Verkefnin hér miða sérstaklega að nemendum á yngsta stigi og taka mið af markmiðum Aðalnámskrá fyrir 1.-4. bekk. Sérstaklega er lögð áhersla á verkefni fyrir sjálfsmynd, líkamsímynd og samskipti.
Líkams- samstæðuspil
Æfing fyrir nemendur til að setja sig í spor annarra og læra að við höfum öll mismunandi mörk.
Tilbúið til útprentunar
Verkefnablað sem hægt er að vinna í samhengi við umræðuna um almennings og einkarými.
bottom of page