top of page

Miðstig

Verkefnin hér miða sérstaklega við nemendur á miðstigi og horft er sérstaklega til markmiða í Aðalnámskrá fyrir 5.-7. bekk. 

Image by Amador Loureiro
Image by Buddha Elemental 3D
Image by LOGAN WEAVER | @LGNWVR

Verkefni þar sem nemendur finna orð fyrir hvern staf stafrófsins sem tengist kynfræðslu. Gæti verið gott í upphafi eða í lok kynfræðslutímabils. 

Satt/ósatt um kynþroskann

Spjöld tilbúin til útprentunar

Verkefnablað sem er tilvalið að senda nemendur með heim. Þau velta fyrir sér hvað hafi breyst t.d. hvað varðar áhugamál og annað frá því þau voru lítil, og hvað muni svo breytast lengra inn á unglingsárin. 

bottom of page